Fundargerð 150. þingi, 17. fundi, boðaður 2019-10-14 15:00, stóð 15:00:23 til 18:30:51 gert 15 7:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

mánudaginn 14. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Einar Kárason tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar, 3. þm. Reykv. s., Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 3. þm. Norðaust., Elvar Eyvindsson tæki sæti Birgis Þórarinssonar, 3. þm. Suðurk., Ásgerður K. Gylfadóttir tæki sæti Silju Daggar Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðurk., Unnur Brá Konráðsdóttir tæki sæti Páls Magnússonar, 1. þm. Suðurk., og Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Embættismaður fastanefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hefði verið kjörin 2. varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Eignasöfnun og erfðafjárskattur.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Kjör öryrkja.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga vegna tannréttinga.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Staða opinberra framkvæmda.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Uppsagnir á Reykjalundi.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Sérstök umræða.

Fíkniefnafaraldur á Íslandi.

[15:43]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. forsætisnefndar, 202. mál (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis). --- Þskj. 215.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 175. mál. --- Þskj. 176.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. AFE o.fl., 182. mál. --- Þskj. 183.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 138. mál (lögbundnir frídagar). --- Þskj. 138.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 159. mál (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir). --- Þskj. 159.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 25. mál. --- Þskj. 25.

[17:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 117. mál (frysting olíuleitar). --- Þskj. 117.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[18:29]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8., 10. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 18:30.

---------------