Fundargerð 150. þingi, 20. fundi, boðaður 2019-10-17 10:30, stóð 10:31:02 til 12:43:37 gert 18 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

fimmtudaginn 17. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Fullgilding alþjóðasamnings um orkumál. Fsp. JÞÓ, 155. mál. --- Þskj. 155.

[10:31]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti greindi frá því að gert yrði stutt fundarhlé og að loknum atkvæðagreiðslum yrði settur nýr fundur.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Ræktun iðnaðarhamps.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Aðgerðir gegn peningaþvætti.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Löggæsla og innflutningur sterkra vímuefna.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Smálánafyrirtæki.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Þorgrímur Sigmundsson.


Landsréttur.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, 2. umr.

Stjfrv., 142. mál. --- Þskj. 142, nál. 263, brtt. 264.

[11:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 2. umr.

Stjfrv., 122. mál. --- Þskj. 122, nál. 283.

[11:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 175. mál. --- Þskj. 176.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 11:32]


Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 142. mál. --- Þskj. 142, nál. 263, brtt. 264.

[12:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 122. mál. --- Þskj. 122, nál. 283.

[12:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 175. mál. --- Þskj. 176.

[12:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 5.--13. mál.

Fundi slitið kl. 12:43.

---------------