Fundargerð 150. þingi, 22. fundi, boðaður 2019-10-21 15:00, stóð 15:00:36 til 18:03:42 gert 22 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

mánudaginn 21. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Stefán Vagn Stefánsson tæki sæti Höllu Signýjar Kristjánsdóttur, 7. þm. Norðvest., Arna Lára Jónsdóttir tæki sæti Guðjóns S. Brjánssonar, 6. þm. Norðvest., Bjarni Jónsson tæki sæti Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, 3. þm. Norðvest., og Kristín Traustadóttir tæki sæti Ásmundar Friðrikssonar, 4. þm. Suðurk.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Vísun máls til nefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að 232. mál sem vísað var til allsherjar- og menntamálanefndar á 21. fundi hefði átt að fara til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets. Fsp. AFE, 157. mál. --- Þskj. 157.

Uppsagnir hjá Íslandspósti. Fsp. LRM, 200. mál. --- Þskj. 209.

Starfsmannafjöldi Landsvirkjunar og launakjör yfirstjórnar. Fsp. ÞorS, 195. mál. --- Þskj. 201.

Undanþágur frá fasteignaskatti. Fsp. AIJ, 154. mál. --- Þskj. 154.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Ástandið á Landspítalanum.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir í loftslagsmálum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Náttúruverndarmál.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Landspítalinn.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Fjárfestingaleið Seðlabankans.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Háskólastarf á landsbyggðinni.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Jónsson.


Sérstök umræða.

Íslenskt bankakerfi og sala á hlutum ríkisins í bönkunum.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Jafnræði við launasetningu ólíkra starfsstétta hjá hinu opinbera.

Fsp. ÞorstV, 98. mál. --- Þskj. 98.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.


Eigendastefnur Landsvirkjunar og Isavia.

Fsp. ATG, 178. mál. --- Þskj. 179.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Lyfjamál.

Fsp. HKF, 194. mál. --- Þskj. 199.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Menntun lögreglumanna.

Fsp. UBK, 233. mál. --- Þskj. 251.

[17:15]

Horfa

Umræðu lokið.


Rafvæðing hafna.

Fsp. AFE, 177. mál. --- Þskj. 178.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Mengun skemmtiferðaskipa.

Fsp. AFE, 143. mál. --- Þskj. 143.

[17:46]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:03.

---------------