Fundargerð 150. þingi, 23. fundi, boðaður 2019-10-22 13:30, stóð 13:30:28 til 19:11:52 gert 23 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

þriðjudaginn 22. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Kolefnisskattur og kostnaður aðgerða til að minnka losun kolefnis. Fsp. BirgÞ, 218. mál. --- Þskj. 231.

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Fríverslunarsamningar í Norður-Atlantshafi.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Óli Björn Kárason.


Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2023.

[14:51]

Horfa

Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis til fjögurra ára, með 49 atkvæðum, 1 greiddi ekki atkvæði.


Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum.

Beiðni um skýrslu JÞÓ o.fl., 254. mál. --- Þskj. 275.

[14:55]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 187. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 189.

[14:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 188. mál (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 190.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 189. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 191.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 270. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.). --- Þskj. 299.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 271. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka). --- Þskj. 300.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 272. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 301.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 273. mál (fjármálaþjónusta, neytendavernd). --- Þskj. 302.

[15:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 274. mál (heilbrigði dýra, plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 303.

[15:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, fyrri umr.

Stjtill., 275. mál. --- Þskj. 304.

[15:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Þjóðarsjóður, 1. umr.

Stjfrv., 243. mál. --- Þskj. 261.

[15:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tollalög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 245. mál. --- Þskj. 266.

[17:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 269. mál (samsköttun, CFC-félög o.fl.). --- Þskj. 298.

[18:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 1. umr.

Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 273.

[18:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:10]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:11.

---------------