Fundargerð 150. þingi, 27. fundi, boðaður 2019-11-05 13:30, stóð 13:30:21 til 19:32:53 gert 5 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 5. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á samstarfsnefnd um heildarendurskoðun lögræðislaga.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði tekið sæti Karls Gauta Hjaltasonar í samstarfsnefnd um heildarendurskoðun lögræðislaga.


Frestun á skriflegum svörum.

Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins. Fsp. ÞorS, 213. mál. --- Þskj. 226.

Aukinn útflutningur á óunnum fiski. Fsp. SPJ, 240. mál. --- Þskj. 258.

Kynskráning í þjóðskrá. Fsp. MT, 221. mál. --- Þskj. 234.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að 5. dagskrármál yrði tekið fyrir á undan því 4.


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræður um málefni samtímans.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Innheimta opinberra skatta og gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 355.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa). --- Þskj. 354.

[14:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Menntasjóður námsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 329. mál. --- Þskj. 373.

[14:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ávana- og fíkniefni, 1. umr.

Stjfrv., 328. mál (neyslurými). --- Þskj. 372.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. KGH o.fl., 68. mál (verkfallsréttur lögreglumanna). --- Þskj. 68.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÁÓÁ o.fl., 293. mál (frádráttur vegna gjafa og framlaga). --- Þskj. 329.

[19:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:31]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------