Fundargerð 150. þingi, 28. fundi, boðaður 2019-11-06 15:00, stóð 15:00:38 til 19:43:28 gert 7 10:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 6. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins. Fsp. ÞorS, 215. mál. --- Þskj. 228.

Kostnaður við húsnæði landlæknisembættisins, skrifstofuhúsnæði Landspítalans og húsnæði Blóðbankans. Fsp. SPJ, 226. mál. --- Þskj. 244.

Stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála. Fsp. BLG, 196. mál. --- Þskj. 202.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:10]

Horfa


Landsvirkjun.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Framkvæmd útlendingalaga.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Skerðingar öryrkja.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Brottvísun barnshafandi konu.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Málefni innflytjenda og hælisleitenda.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Sérstök umræða.

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Sérstök umræða.

Málefni innflytjenda.

[16:37]

Horfa

Málshefjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 1. umr.

Stjfrv., 330. mál (heimildir til rannsókna og framfylgdar). --- Þskj. 374.

[17:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 1. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 375.

[17:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, 1. umr.

Stjfrv., 332. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 376.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 100. mál (málskot í meiðyrðamálum). --- Þskj. 100.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Frv. JSV o.fl., 321. mál (hjónaskilnaðir). --- Þskj. 364.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 294. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 330.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Þyrlupallur á Heimaey, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 54. mál. --- Þskj. 54.

[19:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 70. mál. --- Þskj. 70.

[19:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 309. mál. --- Þskj. 350.

[19:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------