32. FUNDUR
fimmtudaginn 14. nóv.,
kl. 10.30 árdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins. Fsp. ÞorS, 210. mál. --- Þskj. 223.
Dreifing námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Fsp. ÁsgG, 242. mál. --- Þskj. 260.
Dvalar- og hvíldarrými. Fsp. ÁsgG, 283. mál. --- Þskj. 318.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Orðspor Íslands í spillingarmálum.
Spyrjandi var Logi Einarsson.
Tengsl ráðherra við Samherja.
Spyrjandi var Halldóra Mogensen.
Umsvif Samherja og veiðigjöld.
Spyrjandi var Inga Sæland.
Vera Íslands á gráum lista og aðgerðir gegn peningaþvætti.
Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.
Sérstök umræða.
Spilling.
Málshefjandi var Smári McCarthy.
Fjárlög 2020, frh. 2. umr.
Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 443, 448, 451, 452 og 453, brtt. 444, 445, 446, 447, 449, 454, 455, 456, 457 og 465.
[12:18]
[Fundarhlé. --- 12:34]
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.
[Fundarhlé. --- 16:21]
[16:32]
Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning, 1. umr.
Stjfrv., 370. mál. --- Þskj. 460.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, 1. umr.
Stjfrv., 371. mál (aflýsingar). --- Þskj. 461.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Vernd uppljóstrara, 1. umr.
Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 431.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Afturköllun þingmáls.
Forseti tilkynnti að 322. mál hefði verið kallað aftur.
[17:09]
Fundi slitið kl. 17:12.
---------------