33. FUNDUR
mánudaginn 18. nóv.,
kl. 3 síðdegis.
Varamenn taka þingsæti.
Forseti tilkynnti að Ómar Ásbjörn Óskarsson tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðvest., og Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.
Móttaka undirskriftalista.
Forseti gat þess að hann hefði tekið við undirskriftalista með nöfnum rúmlega 180.000 evrópskra borgara um að grípa til aðgerða til að stöðva eyðingu villtra laxastofna.
Lengd þingfundar.
Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.
Frestun á skriflegum svörum.
Kolefnisskattur og kostnaður aðgerða til að minnka losun kolefnis. Fsp. BirgÞ, 218. mál. --- Þskj. 231.
[15:03]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Ummæli fjármálaráðherra og orðspor Íslands.
Spyrjandi var Logi Einarsson.
Hæfi sjávarútvegsráðherra.
Spyrjandi var Halldóra Mogensen.
Samskipti Sjúkratrygginga og hjúkrunarheimila.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Landsvirkjun og upplýsingalög.
Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.
Traust almennings í garð sjávarútvegskerfisins.
Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.
Hagsmunatengsl.
Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Um fundarstjórn.
Landsvirkjun.
Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 2. umr.
Frv. forsætisnefndar, 125. mál (gildissvið). --- Þskj. 125, nál. 418.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, síðari umr.
Þáltill. forsætisnefndar, 232. mál. --- Þskj. 250, nál. 420.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 187. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 189, nál. 478.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 188. mál (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 190, nál. 479.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 189. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 191, nál. 480.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 270. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.). --- Þskj. 299, nál. 481.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 271. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.). --- Þskj. 300, nál. 482.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 272. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 301, nál. 483.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 273. mál (fjármálaþjónusta, neytendavernd.). --- Þskj. 302, nál. 484.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 274. mál (heilbrigði dýra, plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 303, nál. 485.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, síðari umr.
Stjtill., 275. mál. --- Þskj. 304, nál. 486.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 16:25]
Úttekt á starfsemi Menntamálastofnunar.
Beiðni um skýrslu HBH o.fl., 379. mál. --- Þskj. 471.
Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frh. 2. umr.
Frv. forsætisnefndar, 125. mál (gildissvið). --- Þskj. 125, nál. 418.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, frh. síðari umr.
Þáltill. forsætisnefndar, 232. mál. --- Þskj. 250, nál. 420.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 510).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 187. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 189, nál. 478.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 511).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 188. mál (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 190, nál. 479.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 512).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 189. mál (fjármálaþjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 191, nál. 480.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 513).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 270. mál (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.). --- Þskj. 299, nál. 481.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 514).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 271. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.). --- Þskj. 300, nál. 482.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 515).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 272. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 301, nál. 483.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 516).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 273. mál (fjármálaþjónusta. Neytendavernd.). --- Þskj. 302, nál. 484.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 517).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 274. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 303, nál. 485.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 518).
Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu, frh. síðari umr.
Stjtill., 275. mál. --- Þskj. 304, nál. 486.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 519).
Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, 1. umr.
Stjfrv., 381. mál. --- Þskj. 487.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
Búvörulög og tollalög, 1. umr.
Stjfrv., 382. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 488.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
[17:17]
Fundi slitið kl. 17:18.
---------------