Fundargerð 150. þingi, 34. fundi, boðaður 2019-11-25 15:00, stóð 15:02:27 til 17:58:31 gert 26 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

mánudaginn 25. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Orri Páll Jóhannsson tæki sæti Kolbeins Óttarssonar Proppés, 6. þm. Reykv. s., María Hjálmarsdóttir tæki sæti Albertínu Friðbjargar Elíasdóttur, 10. þm. Norðaust., og Herdís Anna Þorvaldsdóttir tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 1. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit.

[15:04]

Horfa

Herdís Anna Þorvaldsdóttir, 1. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Ferðamálastofa og nýsköpun í ferðaþjónustu. Fsp. AFE, 161. mál. --- Þskj. 161.

Stuðningur við nýsköpun. Fsp. AFE, 132. mál. --- Þskj. 132.

Gæsluvarðhald og einangrunarvist fanga. Fsp. ÁlfE, 282. mál. --- Þskj. 317.

Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014. Fsp. HHG, 192. mál. --- Þskj. 196.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[15:05]

Horfa

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Horfa


Viðbrögð ráðherra við mótmælum á Austurvelli.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Rannsókn Samherjamálsins.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Biðlistar í heilbrigðiskerfinu og samstarf við einkaaðila.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Fjárframlög til saksóknaraembætta.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Tímabundnar úthlutanir veiðiheimilda.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Málefni Isavia.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Orri Páll Jóhannsson.


Um fundarstjórn.

Orð fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:46]

Horfa


Sérstök umræða.

Jöfnun dreifikostnaðar á raforku.

[16:13]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Upplýsingagjöf um kolefnislosun.

Fsp. ÞKG, 199. mál. --- Þskj. 208.

[16:57]

Horfa

Málshefjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Nýskógrækt.

Fsp. KGH, 303. mál. --- Þskj. 341.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðlögun að loftslagsbreytingum og aðgerðaáætlun þar að lútandi.

Fsp. ATG, 349. mál. --- Þskj. 406.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Taka ellilífeyris hjá sjómönnum.

Fsp. SPJ, 257. mál. --- Þskj. 278.

[17:46]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 17:58.

---------------