Fundargerð 150. þingi, 36. fundi, boðaður 2019-11-27 15:00, stóð 15:01:43 til 18:15:53 gert 27 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

miðvikudaginn 27. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Una Hildardóttir tæki sæti Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, 3. þm. Suðvest.


Úrsögn úr þingflokki.

[15:02]

Horfa

Forseti las bréf frá Andrési Inga Jónssyni, 9. þm. Reykv. n., þar sem hann segir sig úr þingflokki Vinstrihreyfingarinnar -- græns framboðs.


Frestun á skriflegum svörum.

Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins. Fsp. ÞorS, 215. mál. --- Þskj. 228.

[15:02]

Horfa


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir.

[15:37]

Horfa

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Herdís Sigurjónsdóttir (A),

Soffía Sigurðardóttir (B),

Garðar Mýrdal (A).

Varamenn:

Haraldur Einarsson (A),

Eiríkur Rafn Rafnsson (B),

Ásta Þorleifsdóttir (A).


Staða eldri borgara hérlendis og erlendis.

Beiðni um skýrslu ÁÓÁ o.fl., 394. mál. --- Þskj. 530.

[15:39]

Horfa


Fjárlög 2020, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 492, nál. 537, 541, 542 og 550, brtt. 538, 539, 540, 548, 549, 551, 552, 553 og 554.

[15:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 561).


Um fundarstjórn.

Orð samgönguráðherra um stjórnarandstöðuna.

[17:58]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 383. mál (öldungaráð). --- Þskj. 489.

[18:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (stjórnvaldssektir). --- Þskj. 499.

[18:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (EES-reglur). --- Þskj. 522.

[18:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 18:15.

---------------