Fundargerð 150. þingi, 39. fundi, boðaður 2019-12-03 13:30, stóð 13:30:27 til 19:44:48 gert 3 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

þriðjudaginn 3. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:06]

[14:21]

Útbýting þingskjala:


Tollalög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 245. mál. --- Þskj. 266, nál. 587, brtt. 588.

[14:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 396. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 533.

[14:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skráning einstaklinga, 3. umr.

Stjfrv., 101. mál (heildarlög). --- Þskj. 609.

Enginn tók til máls.

[14:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 621).


Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, 3. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 184.

[14:35]

Horfa

Umræðu frestað.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 3. umr.

Stjfrv., 186. mál (afnám búsetuskilyrða). --- Þskj. 611.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Um fundarstjórn.

[16:32]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur). --- Þskj. 613.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 4.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting ríkisreiknings 2018, 1. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 595.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Breyting á ýmsum lögum um skatta, 1. umr.

Stjfrv., 432. mál (vistvæn ökutæki o.fl.). --- Þskj. 596.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Búvörulög, 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar). --- Þskj. 597.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, frh. 3. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 184.

[19:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 436. mál (viðaukar). --- Þskj. 600.

[19:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:44.

---------------