Fundargerð 150. þingi, 40. fundi, boðaður 2019-12-04 15:00, stóð 15:00:57 til 22:56:44 gert 5 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

miðvikudaginn 4. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefndum.

[15:00]

Horfa

Forseti greindi frá þeim mannabreytingum í nefndum sem orðið hafa eftir úrsögn Andrésar Inga Jónssonar úr þingflokki Vinstrihreyfingarinnar -- græns framboðs.


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Hvalárvirkjun.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Málefni BUGL.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Framtíð innanlandsflugs.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Þorvaldsson.


Samkomulag við fráfarandi ríkislögreglustjóra.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Starfslokasamningur fráfarandi ríkislögreglustjóra.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2021, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sturla Böðvarsson,

Halldór Gunnarsson,

Sigrún Magnúsdóttir.

Varamenn:

Stefán Pálsson,

Jens Hilmarsson,

Guðmundur Einarsson.


Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, frh. 3. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 184.

[15:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 636).


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 186. mál (afnám búsetuskilyrða). --- Þskj. 611.

[15:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 637).


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur). --- Þskj. 613.

[15:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 638).


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 4.

[16:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 639).


Umferðarlög, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 396. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 533.

Enginn tók til máls.

[16:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 640).


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 437. mál (hálfur lífeyrir). --- Þskj. 601.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 439. mál (þjónustustig, fagráð o.fl.). --- Þskj. 603.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fimm ára samgönguáætlun 2020-2024, fyrri umr.

Stjtill., 434. mál. --- Þskj. 598.

[17:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034, fyrri umr.

Stjtill., 435. mál. --- Þskj. 599.

[20:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Leigubifreiðaakstur, 1. umr.

Stjfrv., 421. mál. --- Þskj. 577.

[21:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[22:56]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:56.

---------------