42. FUNDUR
þriðjudaginn 10. des.,
kl. 1.30 miðdegis.
Varamenn taka þingsæti.
Forseti tilkynnti að Jóhann Friðrik Friðriksson tæki sæti Silju Daggar Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðurk., og Hildur Sverrisdóttir tæki sæti Sigríðar Á. Andersen, 1. þm. Reykv. s.
[13:32]
Tilhögun þingfundar.
Forseti sagði að þinghald dagsins myndi markast af því óveðri sem væri að ganga yfir landið.
Afbrigði um dagskrármál.
Umræðu frestað.
Um fundarstjórn.
Viðvera þingmanna við atkvæðagreiðslu.
Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.
Afbrigði um dagskrármál, frh. umr.
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Um fundarstjórn.
Afsökunarbeiðni þingmanns.
Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.
Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., 1. umr.
Stjfrv., 449. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 625.
Umræðu frestað.
[16:26]
Út af dagskrá voru tekin 2.--6. og 8.--19. mál.
Fundi slitið kl. 16:28.
---------------