Fundargerð 150. þingi, 42. fundi, boðaður 2019-12-10 13:30, stóð 13:31:33 til 16:28:07 gert 11 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

þriðjudaginn 10. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jóhann Friðrik Friðriksson tæki sæti Silju Daggar Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðurk., og Hildur Sverrisdóttir tæki sæti Sigríðar Á. Andersen, 1. þm. Reykv. s.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Horfa

Forseti sagði að þinghald dagsins myndi markast af því óveðri sem væri að ganga yfir landið.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:34]

Horfa

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Viðvera þingmanna við atkvæðagreiðslu.

[13:36]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Afbrigði um dagskrármál, frh. umr.

[13:56]

Horfa


Störf þingsins.

[14:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afsökunarbeiðni þingmanns.

[14:43]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 449. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 625.

[14:44]

Horfa

Umræðu frestað.

[16:26]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--6. og 8.--19. mál.

Fundi slitið kl. 16:28.

---------------