43. FUNDUR
miðvikudaginn 11. des.,
kl. 3 síðdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Fangelsismál og afplánun dóma. Fsp. ÓAÓ, 398. mál. --- Þskj. 535.
[15:02]
Lengd þingfundar.
Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.
Um fundarstjórn.
Svar við fyrirspurn.
Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Afbrigði um dagskrármál.
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 428. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 590, nál. 648.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 690).
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 429. mál (neytendavernd). --- Þskj. 591, nál. 647.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 691).
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020, frh. síðari umr.
Stjtill., 438. mál. --- Þskj. 602, nál. 649.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 692).
Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, frh. 3. umr.
Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 612, brtt. 660 og 662.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 693).
Tollalög o.fl., frh. 3. umr.
Stjfrv., 245. mál. --- Þskj. 620.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 694).
[Fundarhlé. --- 15:56]
[16:15]
Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., frh. 1. umr.
Stjfrv., 449. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 625.
[Fundarhlé. --- 18:26]
[19:32]
[21:08]
Umræðu frestað.
[00:05]
Út af dagskrá voru tekin 8.--20. mál.
Fundi slitið kl. 00:06.
---------------