Fundargerð 150. þingi, 47. fundi, boðaður 2019-12-17 10:30, stóð 10:31:48 til 15:19:27 gert 18 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

þriðjudaginn 17. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Biðlistar eftir hjúkrunar- og dvalarrýmum. Fsp. HSK, 403. mál. --- Þskj. 556.

Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. BirgÞ, 412. mál. --- Þskj. 567.

Skipting velferðarráðuneytis í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti. Fsp. HVH, 442. mál. --- Þskj. 615.

[10:31]

Horfa

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:32]

Horfa


Dánaraðstoð.

Beiðni um skýrslu BHar o.fl., 486. mál. --- Þskj. 747.

[10:33]

Horfa


Aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur.

Beiðni um skýrslu GBS o.fl., 493. mál. --- Þskj. 775.

[10:36]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[10:39]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir fundarhöldum dagsins.


Staðfesting ríkisreiknings 2018, 3. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 595.

[10:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. umr.

Frv. BHar o.fl., 104. mál (Grænland og Færeyjar). --- Þskj. 104.

[10:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um matvæli, 3. umr.

Stjfrv., 318. mál (einföldun regluverks og EES-reglur). --- Þskj. 757, brtt. 776.

[11:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög og tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 758.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (greiðslumark mjólkur). --- Þskj. 759.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (aflýsingar). --- Þskj. 760.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sviðslistir, 3. umr.

Stjfrv., 276. mál. --- Þskj. 761.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimta opinberra skatta og gjalda, 3. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 763.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning raunverulegra eigenda, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 452. mál. --- Þskj. 629.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 202. mál (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis). --- Þskj. 215.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, 3. umr.

Stjfrv., 315. mál. --- Þskj. 764.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 3. umr.

Stjfrv., 316. mál (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur). --- Þskj. 357.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landlæknir og lýðheilsa, 3. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 62. mál (skrá um heilabilunarsjúkdóma). --- Þskj. 62.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 3. umr.

Stjfrv., 393. mál (lenging fæðingarorlofs). --- Þskj. 529, brtt. 778 og 783.

[11:21]

Horfa

Umræðu frestað.


Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 319. mál. --- Þskj. 767.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almennar íbúðir, 3. umr.

Stjfrv., 320. mál (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.). --- Þskj. 768.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 381. mál. --- Þskj. 769.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 223. mál. --- Þskj. 770.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur og tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 432. mál (vistvæn ökutæki o.fl.). --- Þskj. 771, brtt. 777.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 391. mál (forsendur úthlutunar úr Jöfnunarsjóði). --- Þskj. 772.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 449. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 773.

[12:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynrænt sjálfræði, 3. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 469. mál (skráning kyns). --- Þskj. 684.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 471. mál (framlenging). --- Þskj. 687.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2019, 3. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 434 (með áorðn. breyt. á þskj. 658, 686), brtt. 784.

[12:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 480. mál. --- Þskj. 717.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, síðari umr.

Þáltill. HKF o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32, nál. 756.

[13:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, síðari umr.

Þáltill. HHG o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 782.

[13:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:56]

[14:17]

Útbýting þingskjala:


Staðfesting ríkisreiknings 2018, frh. 3. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 595.

[14:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 798).


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 3. umr.

Frv. BHar o.fl., 104. mál (Grænland og Færeyjar). --- Þskj. 104.

[14:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 799).


Breyting á ýmsum lögum um matvæli, frh. 3. umr.

Stjfrv., 318. mál (einföldun regluverks og EES-reglur). --- Þskj. 757, brtt. 776.

[14:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 800).


Búvörulög og tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 758.

[14:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 801).


Búvörulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (greiðslumark mjólkur). --- Þskj. 759.

[14:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 802).


Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (aflýsingar). --- Þskj. 760.

[14:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 803).


Sviðslistir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 276. mál. --- Þskj. 761.

[14:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 804).


Innheimta opinberra skatta og gjalda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 763.

[14:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 805).


Skráning raunverulegra eigenda, frh. 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 452. mál. --- Þskj. 629.

[14:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 806).


Þingsköp Alþingis, frh. 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 202. mál (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis). --- Þskj. 215.

[14:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 807).


Breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 315. mál. --- Þskj. 764.

[14:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 808).


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 316. mál (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur). --- Þskj. 357.

[14:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 809).


Landlæknir og lýðheilsa, frh. 3. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 62. mál (skrá um heilabilunarsjúkdóma). --- Þskj. 62.

[14:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 810).


Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 319. mál. --- Þskj. 767.

[14:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 811).


Almennar íbúðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 320. mál (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.). --- Þskj. 768.

[14:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 812).


Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 381. mál. --- Þskj. 769.

[14:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 813).


Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 3. umr.

Stjfrv., 223. mál. --- Þskj. 770.

[14:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 814).


Virðisaukaskattur og tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 432. mál (vistvæn ökutæki o.fl.). --- Þskj. 771, brtt. 777.

[14:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 815).


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 391. mál (forsendur úthlutunar úr Jöfnunarsjóði). --- Þskj. 772.

[14:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 816).


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 449. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 773.

[14:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 817).


Kynrænt sjálfræði, frh. 3. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 469. mál (skráning kyns). --- Þskj. 684.

[15:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 818).


Vegalög, frh. 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 471. mál (framlenging). --- Þskj. 687.

[15:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 820).


Fjáraukalög 2019, frh. 3. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 434 (með áorðn. breyt. á þskj. 658, 686), brtt. 784.

[15:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 821).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 480. mál. --- Þskj. 717.

[15:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, frh. síðari umr.

Þáltill. HKF o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32, nál. 756.

[15:09]

Horfa


Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, frh. síðari umr.

Þáltill. HHG o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7, nál. 782.

[15:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 822).

[15:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:19.

---------------