Fundargerð 150. þingi, 49. fundi, boðaður 2020-01-20 15:00, stóð 15:01:13 til 20:37:16 gert 21 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

mánudaginn 20. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:01]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 20. janúar 2020.

[Fundarhlé. --- 15:02]


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Guðrúnar Ögmundsdóttur.

[16:00]

Horfa

Forseti minntist Guðrúnar Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 31. desember sl.

[Fundarhlé. --- 16:05]


Frestun á skriflegum svörum.

Skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara. Fsp. ÓÍ, 440. mál. --- Þskj. 610.

Bætur fyrir mistök í heilbrigðisþjónustu. Fsp. JÞÓ, 474. mál. --- Þskj. 702.

Varaafl heilbrigðisstofnana. Fsp. AIJ, 495. mál. --- Þskj. 780.

Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. BirgÞ, 408. mál. --- Þskj. 563.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

Stríðsáróður. Fsp. AIJ, 387. mál. --- Þskj. 508.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. BirgÞ, 410. mál. --- Þskj. 565.

Barnaverndarnefndir og umgengni. Fsp. JÞÓ, 402. mál. --- Þskj. 555.

Skipting velferðarráðuneytis í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti. Fsp. HVH, 441. mál. --- Þskj. 614.

[16:10]

Horfa


Lengd þingfundar.

[16:12]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[16:12]

Útbýting þingskjala:


Staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan.

[16:12]

Horfa

Forsætisráðherra gaf munnlega skýrslu um stöðuna í stjórnmálum.

Umræðu lokið.

[20:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:37.

---------------