Fundargerð 150. þingi, 51. fundi, boðaður 2020-01-22 15:00, stóð 15:00:18 til 19:36:08 gert 23 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

miðvikudaginn 22. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Fangelsisdómar og bætur brotaþola. Fsp. JÞÓ, 473. mál. --- Þskj. 701.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 501. mál. --- Þskj. 790.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 502. mál. --- Þskj. 791.

Flutnings- og dreifikerfi raforku. Fsp. MH, 479. mál. --- Þskj. 715.

Afhendingaröryggi raforku. Fsp. NTF, 475. mál. --- Þskj. 706.

Rafmagnsöryggi. Fsp. BLG, 494. mál. --- Þskj. 779.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða hjúkrunarheimila og Landspítala.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 446. mál (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra). --- Þskj. 622.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Dómstólar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 470. mál (Endurupptökudómur). --- Þskj. 685.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÞSÆ o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl., 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 40. mál (lækkun tryggingagjalds). --- Þskj. 40.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Þjóðsöngur Íslendinga, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 47. mál (afnám takmarkana). --- Þskj. 47.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 48. mál (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu). --- Þskj. 48.

[17:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kristnisjóður o.fl., 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 50. mál (ókeypis lóðir). --- Þskj. 50.

[17:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. SMc o.fl., 51. mál (uppgjörsmynt arðgreiðslna). --- Þskj. 51.

[19:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, fyrri umr.

Þáltill. SMc o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[19:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 56. mál (afnám takmarkana). --- Þskj. 56.

[19:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[19:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------