Fundargerð 150. þingi, 53. fundi, boðaður 2020-01-28 13:30, stóð 13:30:44 til 20:15:33 gert 29 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

þriðjudaginn 28. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að í gær hefðu eftirfarandi varamenn tekið sæti:

Arna Lára Jónsdóttir fyrir Guðjón S. Brjánsson, 6. þm. Norðvest., Elvar Eyvindsson fyrir Birgi Þórarinsson, 3. þm. Suðurk., Jónína Björk Óskarsdóttir fyrir Guðmund Inga Kristinsson, 12. þm. Suðvest., Ásgerður K. Gylfadóttir fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðurk., Njörður Sigurðsson fyrir Oddnýju G. Harðardóttur, 6. þm. Suðurk., Olga Margrét Cilia fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s., Stefán Vagn Stefánsson fyrir Höllu Signýju Kristjánsdóttur, 7. þm Norðvest., Una Hildardóttir fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur, 3. þm. Suðvest., Eydís Blöndal fyrir Kolbein Óttarsson Proppé, 6. þm. Reykv. s., Bjarni Jónsson fyrir Lilju Rafney Magnúsdóttur, 3. þm. Norðvest., og Karen Elísabet Halldórsdóttir fyrir Bryndísi Haraldsdóttur, 2. þm. Suðvest.


Drengskaparheit.

[13:33]

Horfa

Eydís Blöndal, 6. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Lýðskólinn á Flateyri.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Vextir á endurgreiðslur frá Tryggingastofnun.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Hlutdeild landsbyggðar í auðlindatekjum.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Elvar Eyvindsson.


Viðbúnaður vegna kórónaveirunnar.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Styrkir til nýsköpunar.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarhty.


Utanspítalaþjónusta.

[14:09]

Horfa

Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.


Sérstök umræða.

Útgreiðsla persónuafsláttar.

[14:16]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, síðari umr.

Stjtill., 148. mál. --- Þskj. 148, nál. 688 og 724.

[15:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, síðari umr.

Þáltill. SMc o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15, nál. 865.

[19:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Betrun fanga, síðari umr.

Þáltill. ÞorstV o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24, nál. 699.

[19:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjötrækt, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 78. mál. --- Þskj. 78.

[20:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 79. mál (skilnaður án undanfara). --- Þskj. 79.

[20:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[20:14]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--9. og 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 20:15.

---------------