Fundargerð 150. þingi, 54. fundi, boðaður 2020-01-29 15:00, stóð 15:00:32 til 18:53:53 gert 30 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

miðvikudaginn 29. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Nýi Landspítalinn ohf. Fsp. BergÓ, 520. mál. --- Þskj. 859.

Starfsmannafjöldi Rarik. Fsp. AIJ, 496. mál. --- Þskj. 781.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Framlagning stjórnarmála.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Sérstök umræða.

Jafnrétti til náms óháð búsetu.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Vilhjálmur Árnason.


Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 148. mál. --- Þskj. 148, nál. 688 og 724.

[16:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 890).


Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, frh. síðari umr.

Þáltill. SMc o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15, nál. 865.

[16:55]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 891) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um tæknilega innviði Stjórnarráðsins og rafræna þjónustu hins opinbera.


Betrun fanga, frh. síðari umr.

Þáltill. ÞorstV o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24, nál. 699.

[17:01]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 892) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um meðferðar- og endurhæfingarstefnu í málefnum fanga.


Varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 864.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Fiskistofa, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 71. mál (niðurfelling strandveiðigjalds). --- Þskj. 71.

[18:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 74. mál (kostnaður við framkvæmd greiðslna). --- Þskj. 74.

[18:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Afnám vasapeningafyrirkomulags, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 76. mál. --- Þskj. 76.

[18:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 77. mál (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta). --- Þskj. 77.

[18:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 81. mál (kosningarréttur). --- Þskj. 81.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Ársreikningar og hlutafélög, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 82. mál (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá). --- Þskj. 82.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------