Fundargerð 150. þingi, 57. fundi, boðaður 2020-02-04 13:30, stóð 13:30:47 til 19:24:32 gert 5 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

þriðjudaginn 4. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Öryggi fjarskipta. Fsp. NTF, 485. mál. --- Þskj. 734.

[13:30]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé á þingfundi kl. 15 þegar tekin yrði skóflustunga að nýbyggingu Alþingis.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning, 2. umr.

Stjfrv., 370. mál. --- Þskj. 460, nál. 918.

[14:05]

Horfa

[14:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 83. mál (frítekjumark vegna lífeyristekna). --- Þskj. 83.

[14:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Brottfall ýmissa laga, 1. umr.

Stjfrv., 529. mál (úrelt lög). --- Þskj. 871.

[14:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 14:48]

[16:32]

Útbýting þingskjala:


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 99. mál (jafnréttisstefna lífeyrissjóða). --- Þskj. 99.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 126. mál. --- Þskj. 126.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Rafræn birting álagningarskrár, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 110. mál. --- Þskj. 110.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. IngS og GIK, 118. mál (tilhögun strandveiða). --- Þskj. 118.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Barnalög, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 119. mál (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns). --- Þskj. 119.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 130. mál. --- Þskj. 130.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 140. mál (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum). --- Þskj. 140.

[18:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:23]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:24.

---------------