58. FUNDUR
fimmtudaginn 6. febr.,
kl. 10.30 árdegis.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Viðbrögð við spá Seðlabankans um hagþróun.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Skatteftirlit.
Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.
Skerðingarflokkar lífeyris.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Barnavernd.
Spyrjandi var Jón Þór Ólafssson.
Opinberar fjárfestingar.
Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.
Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi.
Beiðni um skýrslu ÞKG o.fl., 550. mál. --- Þskj. 905.
Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning, 3. umr.
Stjfrv., 370. mál. --- Þskj. 929.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 936).
Norræna ráðherranefndin 2019.
Skýrsla samstrh., 538. mál. --- Þskj. 889.
Umræðu lokið.
Norrænt samstarf 2019.
Skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 557. mál. --- Þskj. 916.
Umræðu lokið.
[Fundarhlé. --- 12:49]
Frestun á skriflegum svörum.
Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 499. mál. --- Þskj. 788.
[13:31]
Vestnorræna ráðið 2019.
Skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 534. mál. --- Þskj. 884.
Umræðu lokið.
Norðurskautsmál 2019.
Skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, 551. mál. --- Þskj. 906.
Umræðu lokið.
Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019.
Skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndara EFTA og EES, 554. mál. --- Þskj. 913.
Umræðu lokið.
Evrópuráðsþingið 2019.
Skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, 531. mál. --- Þskj. 881.
Umræðu lokið.
Alþjóðaþingmannasambandið 2019.
Skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins, 536. mál. --- Þskj. 887.
Umræðu lokið.
NATO-þingið 2019.
Skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins, 556. mál. --- Þskj. 915.
Umræðu lokið.
ÖSE-þingið 2019.
Skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, 553. mál. --- Þskj. 908.
Umræðu lokið.
[16:40]
Fundi slitið kl. 16:43.
---------------