Fundargerð 150. þingi, 58. fundi, boðaður 2020-02-06 10:30, stóð 10:32:23 til 16:43:02 gert 7 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

fimmtudaginn 6. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Viðbrögð við spá Seðlabankans um hagþróun.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skatteftirlit.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Skerðingarflokkar lífeyris.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Barnavernd.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafssson.


Opinberar fjárfestingar.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi.

Beiðni um skýrslu ÞKG o.fl., 550. mál. --- Þskj. 905.

[11:07]

Horfa


Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning, 3. umr.

Stjfrv., 370. mál. --- Þskj. 929.

[11:47]

Horfa

[11:57]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 936).


Norræna ráðherranefndin 2019.

Skýrsla samstrh., 538. mál. --- Þskj. 889.

[12:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2019.

Skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 557. mál. --- Þskj. 916.

[12:18]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:49]


Frestun á skriflegum svörum.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 499. mál. --- Þskj. 788.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Vestnorræna ráðið 2019.

Skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 534. mál. --- Þskj. 884.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2019.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, 551. mál. --- Þskj. 906.

[14:13]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndara EFTA og EES, 554. mál. --- Þskj. 913.

[14:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2019.

Skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, 531. mál. --- Þskj. 881.

[15:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2019.

Skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins, 536. mál. --- Þskj. 887.

[15:27]

Horfa

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2019.

Skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins, 556. mál. --- Þskj. 915.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2019.

Skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, 553. mál. --- Þskj. 908.

[16:24]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:43.

---------------