Fundargerð 150. þingi, 59. fundi, boðaður 2020-02-17 15:00, stóð 15:00:35 til 18:24:32 gert 18 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

mánudaginn 17. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 3. þm. Norðaust., og Valgerður Gunnarsdóttir tæki sæti Njáls Trausta Friðbertssonar, 6. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara. Fsp. ÓÍ, 440. mál. --- Þskj. 610.

Starfsmannamál ráðuneytisins. Fsp. BirgÞ, 417. mál. --- Þskj. 572.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Starfsemi Hafrannsóknastofnunar. Fsp. BjarnJ, 549. mál. --- Þskj. 904.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Staða kjarasamninga.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Dráttarvextir vegna dóms Landsréttar.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Orkufrekur iðnaður og lagning sæstrengs.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Beiting Dyflinnarreglugerðarinnar.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Aðkoma stjórnvalda að lífskjarasamningunum.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Fangelsismál.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Innviðir og þjóðaröryggi.

Beiðni um skýrslu NTF o.fl., 567. mál. --- Þskj. 933.

[15:45]

Horfa


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 555. mál (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa). --- Þskj. 914.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 109. mál. --- Þskj. 109.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[Tillagan átti að ganga til utanríkismálanefndar; sjá leiðréttingu á 61. fundi.]


Opinber fjármál, 1. umr.

Frv. BLG, 145. mál (framlagning fjármálaáætlunar). --- Þskj. 145.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 158. mál (leyfisskylda). --- Þskj. 158.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 164. mál. --- Þskj. 164.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Erfðafjárskattur, 1. umr.

Frv. JSV o.fl., 176. mál (einstaklingsbundinn skattstofn, þrepaskipting). --- Þskj. 177.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 180. mál. --- Þskj. 181.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Háskólar og opinberir háskólar, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 185. mál (mat á reynslu og færni). --- Þskj. 187.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Staða barna tíu árum eftir hrun, fyrri umr.

Þáltill. RBB o.fl., 191. mál. --- Þskj. 195.

[18:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[18:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:24.

---------------