Fundargerð 150. þingi, 60. fundi, boðaður 2020-02-18 13:30, stóð 13:30:10 til 19:54:15 gert 19 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

þriðjudaginn 18. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:05]

Horfa


Stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148.

Skýrsla menntmrh., 95. mál. --- Þskj. 95.

[14:06]

Horfa

Umræðu lokið.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 2. umr.

Stjfrv., 252. mál. --- Þskj. 273, nál. 948.

[15:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (EES-reglur). --- Þskj. 522, nál. 950.

[15:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 2. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 627, nál. 920.

[15:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 2. umr.

Stjfrv., 386. mál (stjórnvaldssektir). --- Þskj. 499, nál. 955 og 975.

[15:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 555. mál (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa). --- Þskj. 914.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 582. mál. --- Þskj. 959.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 1. umr.

Frv. KÓP o.fl., 224. mál. --- Þskj. 242.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 241. mál. --- Þskj. 259.

[17:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 262. mál. --- Þskj. 284.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 264. mál. --- Þskj. 292.

[18:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Kolefnismerking á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis, fyrri umr.

Þáltill. ÞorgS o.fl., 265. mál. --- Þskj. 293.

[18:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, fyrri umr.

Þáltill. ÞorstV o.fl., 267. mál. --- Þskj. 295.

[19:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Verndun og varðveisla skipa og báta, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 277. mál. --- Þskj. 306.

[19:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 287. mál. --- Þskj. 323.

[19:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:53]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------