Fundargerð 150. þingi, 64. fundi, boðaður 2020-02-25 13:30, stóð 13:30:53 til 18:48:06 gert 26 8:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

þriðjudaginn 25. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Hvatar fyrir fyrirtæki í landbúnaði og sjávarútvegi og líffræðilega fjölbreytni. Fsp. UnaH, 548. mál. --- Þskj. 903.

Tekjur ríkissjóðs vegna sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum. Fsp. ÞorS, 560. mál. --- Þskj. 922.

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:07]

Horfa


Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 582. mál. --- Þskj. 1008, brtt. 1001 og 1010.

[14:08]

Horfa

[14:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1011).


Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 511. mál. --- Þskj. 838, nál. 992.

[14:19]

Horfa

[14:27]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1012).


Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 512. mál. --- Þskj. 839, nál. 993.

[14:28]

Horfa

[14:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1013).


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 1. umr.

Stjfrv., 596. mál (skýrsluskil o.fl.). --- Þskj. 985.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Viðhald og varðveisla gamalla báta, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 308. mál. --- Þskj. 349.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 310. mál. --- Þskj. 351.

[15:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 311. mál. --- Þskj. 352.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:48.

---------------