Fundargerð 150. þingi, 65. fundi, boðaður 2020-03-03 13:30, stóð 13:30:31 til 14:58:59 gert 4 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

þriðjudaginn 3. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 3. þm. Norðaust., og Una María Óskarsdóttir tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 6. þm. Suðvest.


Mannabreyting í nefnd.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur sem varamaður í Norðurlandaráði.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Byggingar- og rekstrarkostnaður tónlistarhússins Hörpu. Fsp. BergÓ, 563. mál. --- Þskj. 926.

Auknar skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara. Fsp. ÓÍ, 440. mál. --- Þskj. 610.

Stefna í almannavarna- og öryggismálum. Fsp. HSK, 576. mál. --- Þskj. 943.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Flutningur skimana til Landspítala. Fsp. BHar, 574. mál. --- Þskj. 941.

Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:35]

Horfa

Forseti upplýsti að að loknum 1. dagskrárlið yrði fundi slitið og nýr fundur settur.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:35]

Horfa


Fundur þjóðaröryggisráðs vegna Covid-19 veirunnar.

[13:35]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fjárhagsstaða eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks.

[13:44]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Viðskiptasamningar við Breta.

[13:51]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Rannsókn á brottkasti Kleifabergs.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Brottvísun hælisleitenda til Grikklands.

[14:05]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Matvælaöryggi.

[14:12]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.

[14:20]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[14:20]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Út af dagskrá voru tekin 2.--12. mál.

Fundi slitið kl. 14:58.

---------------