Fundargerð 150. þingi, 68. fundi, boðaður 2020-03-03 23:59, stóð 15:09:00 til 18:15:47 gert 4 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

þriðjudaginn 3. mars,

að loknum 67. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:09]

Horfa


Lyfjalög, 3. umr.

Frv. velferðarnefndar, 618. mál (bann við útflutningi lyfja). --- Þskj. 1042.

Enginn tók til máls.

[15:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1044).


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 2. umr.

Stjfrv., 317. mál (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). --- Þskj. 360, nál. 1026 og 1043.

[15:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 2. umr.

Stjfrv., 330. mál (heimildir til rannsókna og framfylgdar). --- Þskj. 374, nál. 1034, brtt. 1035.

[16:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 2. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 375, nál. 1027.

[17:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, 2. umr.

Stjfrv., 332. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 376, nál. 1025.

[17:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteignalán til neytenda, 1. umr.

Stjfrv., 607. mál (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri). --- Þskj. 1022.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Stjfrv., 608. mál (sóttvarna- og einangrunarstöðvar). --- Þskj. 1023.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Þjóðarátak í landgræðslu, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 365. mál. --- Þskj. 440.

[18:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:14]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:15.

---------------