Fundargerð 150. þingi, 72. fundi, boðaður 2020-03-12 23:59, stóð 14:18:13 til 19:02:40 gert 13 10:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

fimmtudaginn 12. mars,

að loknum 71. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði frá þingsköpum.

Greidd voru atkvæði um afbrigði frá þingsköpum, um ályktunarbæran nefndarfund.

[14:18]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[14:22]

Horfa

[14:22]

Útbýting þingskjala:


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frh. 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 555. mál (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa). --- Þskj. 914.

[14:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1111).


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (staðgreiðsla, álagning o.fl.). --- Þskj. 626, nál. 1057, brtt. 1058.

[14:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mótun klasastefnu, frh. síðari umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 121. mál. --- Þskj. 121, nál. 1093.

[14:24]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1113).


Aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[14:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025, fyrri umr.

Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1094.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Upplýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 644. mál (réttarstaða þriðja aðila). --- Þskj. 1095.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Orkusjóður, 1. umr.

Stjfrv., 639. mál. --- Þskj. 1083.

[16:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Vörumerki, 1. umr.

Stjfrv., 640. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1084.

[17:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 648. mál (neyðarástand í sveitarfélagi). --- Þskj. 1102.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------