Fundargerð 150. þingi, 73. fundi, boðaður 2020-03-13 11:00, stóð 11:00:39 til 14:22:22 gert 13 14:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

föstudaginn 13. mars,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[11:00]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.


Frestun á skriflegum svörum.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

[11:01]

Horfa

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun atkvæðagreiðslu.

[11:02]

Horfa

Forseti kynnti tímabundna breytingu á tilhögun atkvæðagreiðslu vegna veirufaraldurs.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:02]

Horfa


Staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 659. mál (frestun gjalddaga). --- Þskj. 1119.

[11:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 12:02]

[14:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:22.

---------------