Fundargerð 150. þingi, 76. fundi, boðaður 2020-03-17 13:30, stóð 13:30:41 til 16:32:03 gert 18 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

þriðjudaginn 17. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

Skaðabótakröfur vegna úthlutunar á heimildum til veiða á makríl. Fsp. ÞKG, 515. mál. --- Þskj. 853.

[13:30]

Horfa


Samþykktir forsætisnefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir samþykktum forsætisnefndar um að fella tímabundið niður vinnutengdar ferðir og um reglur um störf og starfshætti forsætisnefndar.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[13:34]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aðgerðir í efnahagsmálum.

[13:42]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir til aðstoðar heimilunum.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Aðstoð við skjólstæðinga TR.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Frumvörp um atvinnuleysisbætur.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Staða námsmanna.

[14:17]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.

Stjfrv., 664. mál (minnkað starfshlutfall). --- Þskj. 1128.

[14:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví, 1. umr.

Stjfrv., 667. mál. --- Þskj. 1131.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[16:31]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 16:32.

---------------