Fundargerð 150. þingi, 78. fundi, boðaður 2020-03-17 23:59, stóð 16:56:34 til 20:45:48 gert 18 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

þriðjudaginn 17. mars,

að loknum 77. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:56]

Horfa


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 648. mál (neyðarástand í sveitarfélagi). --- Þskj. 1102 (með áorðn. breyt. á þskj. 1132).

Enginn tók til máls.

[16:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1147).


Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða, 1. umr.

Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1130.

[17:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 17:13]

[18:15]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Mál til umræðu.

[18:42]

Horfa

Málshefjandi var Bergþór Ólason.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 3. umr.

Stjfrv., 317. mál (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.). --- Þskj. 1067.

[18:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (staðgreiðsla, álagning o.fl.). --- Þskj. 1112, brtt. 1148.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:45]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:45.

---------------