Fundargerð 150. þingi, 81. fundi, boðaður 2020-03-23 10:30, stóð 10:31:50 til 11:17:31 gert 23 11:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

mánudaginn 23. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 499. mál. --- Þskj. 788.

[10:32]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Aðstoð við fyrirtæki.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Vandræði ferðaþjónustunnar.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Verðtrygging lána.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Kjarasamningar við hjúkrunarfræðinga.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Vinna nefnda við stjórnarfrumvörp.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Samningar við hjúkrunarfræðinga.

[11:10]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.

Út af dagskrá voru tekin 2.--4. mál.

Fundi slitið kl. 11:17.

---------------