Fundargerð 150. þingi, 84. fundi, boðaður 2020-03-30 10:00, stóð 10:00:29 til 20:11:13 gert 31 9:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

mánudaginn 30. mars,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:00]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga. Fsp. HHG, 624. mál. --- Þskj. 1052.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[10:02]

Horfa


Lengd þingfundar.

[10:03]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:03]

Horfa


Breytingartillögur stjórnarandstöðunnar við dagskrármál.

[10:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins.

[10:10]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Forgangsröðun í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar.

[10:18]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Greining Covid-19.

[10:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Umfang og samstaða um aðgerðir við faraldrinum.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Frysting launa og fleiri aðgerðir.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 683. mál. --- Þskj. 1157, nál. 1188, brtt. 1189.

[10:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2020, 2. umr.

Stjfrv., 695. mál. --- Þskj. 1172, nál. 1190, 1194 og 1195, brtt. 1191, 1192, 1196, 1197, 1198 og 1199.

og

Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, síðari umr.

Stjtill., 699. mál. --- Þskj. 1181, nál. 1190, 1194 og 1195, brtt. 1193.

[13:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 697. mál (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila). --- Þskj. 1176, nál. 1185.

[18:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 700. mál (undanþága frá CE-merkingu). --- Þskj. 1182, nál. 1187.

[18:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 696. mál (afturköllun ákvörðunar). --- Þskj. 1175.

[18:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:34]

[19:06]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun atkvæðagreiðslu.

[19:06]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að í ljósi aðstæðna væri samkomulag um tilhögun atkvæðagreiðslu.


Aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 683. mál. --- Þskj. 1157, nál. 1188, brtt. 1189.

[19:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2020, frh. 2. umr.

Stjfrv., 695. mál. --- Þskj. 1172, nál. 1190, 1194 og 1195, brtt. 1191, 1192, 1196, 1197, 1198 og 1199.

[19:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, frh. síðari umr.

Stjtill., 699. mál. --- Þskj. 1181, nál. 1190, 1194 og 1195, brtt. 1193.

[19:50]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1203).


Almannavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 697. mál (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila). --- Þskj. 1176, nál. 1185.

[19:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 700. mál (undanþága frá CE-merkingu). --- Þskj. 1182, nál. 1187.

[20:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 696. mál (afturköllun ákvörðunar). --- Þskj. 1175.

[20:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 20:11.

---------------