Fundargerð 150. þingi, 85. fundi, boðaður 2020-03-30 23:59, stóð 20:12:56 til 20:35:43 gert 31 9:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

mánudaginn 30. mars,

að loknum 84. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:12]

Horfa


Aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Stjfrv., 683. mál. --- Þskj. 1201.

Enginn tók til máls.

[20:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1206).


Fjáraukalög 2020, 3. umr.

Stjfrv., 695. mál. --- Þskj. 1202.

Enginn tók til máls.

[20:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1207).


Almannavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 697. mál (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila). --- Þskj. 1204.

Enginn tók til máls.

[20:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1208).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 700. mál (undanþága frá CE-merkingu). --- Þskj. 1205.

Enginn tók til máls.

[20:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1209).


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 696. mál (afturköllun ákvörðunar). --- Þskj. 1175.

Enginn tók til máls.

[20:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1210).


Afgreiðsla mála.

[20:34]

Horfa

Forseti þakkaði þingmönnum og starfsmönnum gott samstarf við afgreiðslu mála dagsins.

Fundi slitið kl. 20:35.

---------------