Fundargerð 150. þingi, 91. fundi, boðaður 2020-04-20 15:00, stóð 15:00:39 til 17:25:16 gert 21 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

mánudaginn 20. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar. Fsp. AFE, 677. mál. --- Þskj. 1142.

Nefndir, starfs- og stýrihópar. Fsp. ÞorstV, 499. mál. --- Þskj. 788.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

[15:01]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Nýr aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Launahækkun þingmanna og ráðherra.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Álverið í Straumsvík.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Vextir og verðtrygging.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Kostnaður vegna bakvarða í heilbrigðiskerfinu.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Aukin fjölbreytni atvinnulífsins.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Um fundarstjórn.

Beiðni um að ráðherra mæti fyrir nefnd.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og varð stjórnin svo skipuð:

Aðalmenn:

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A),

Mörður Árnason (B),

Jón Ólafsson (A),

Guðlaugur G. Sverrisson (B),

Brynjólfur Stefánsson (A),

Lára Hanna Einarsdóttir (B),

Elísabet Indra Ragnarsdóttir (A),

Björn Gunnar Ólafsson (B),

Jóhanna Hreiðarsdóttir (A).

Varamenn:

Jón Jónsson (A),

Margrét Tryggvadóttir (B),

Bragi Guðmundsson (A),

Sigríður Valdís Bergvinsdóttir (B),

Sjöfn Þórðardóttir (A),

Mörður Áslaugarson (B),

Marta Guðrún Jóhannesdóttir (A),

Kolfinna Tómasdóttir (B),

Jónas Skúlason (A).


Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 722. mál (meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.). --- Þskj. 1250.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:24]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:25.

---------------