Fundargerð 150. þingi, 95. fundi, boðaður 2020-04-30 10:30, stóð 10:30:10 til 16:48:17 gert 4 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

fimmtudaginn 30. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Ný starfsáætlun.

[10:30]

Horfa

Forseti greindi frá því að ný starfsáætlun fyrir maí og júní hefði verið samþykkt í forsætisnefnd.


Afbrigði frá þingsköpum.

Afbrigði frá þingsköpum sem samþykkt voru 12. mars og 14. apríl voru framlengd út þetta þing.

[10:30]

Horfa


Alþjóðastarf.

[10:30]

Horfa

Ákvörðun forsætisnefndar frá 17. mars um alþjóðastarf Alþingis mun gilda til loka vorþings.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:32]

Horfa


Frestun á skriflegum svörum.

Aftökur án dóms og laga. Fsp. RBB, 527. mál. --- Þskj. 869.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga. Fsp. HHG, 624. mál. --- Þskj. 1052.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[10:33]

Horfa


Fyrirmæli sóttvarnayfirvalda.

[10:34]

Horfa

Forseti minnti á fyrirmæli sóttvarnalæknis um hámark einstaklinga í rými og nálægðarreglu.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Brúarlán og staða Icelandair.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir til aðstoðar stórum fyrirtækjum.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Kjaramál hjúkrunarfræðinga.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensson.


Kjaramál lögreglumanna.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Verðbólguhorfur og húsnæðislán.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Störf þingsins.

[11:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Yfirvofandi verkfall Eflingar.

[11:47]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Opinber stuðningur til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 711. mál. --- Þskj. 1219.

[11:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 1. umr.

Stjfrv., 712. mál (markmið og hlutverk). --- Þskj. 1220.

[12:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun, 1. umr.

Stjfrv., 721. mál (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga). --- Þskj. 1244.

[13:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 13:23]


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda, 1. umr.

Stjfrv., 709. mál (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka). --- Þskj. 1217.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Barnalög, 1. umr.

Stjfrv., 707. mál (skipt búseta barns). --- Þskj. 1215.

[13:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 708. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 1216.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.Frumvarpið gengur til allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, 1. umr.

Stjfrv., 713. mál. --- Þskj. 1221.

og

Breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, 1. umr.

Stjfrv., 714. mál. --- Þskj. 1222.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19, fyrri umr.

Þáltill. GuðmT o.fl., 733. mál. --- Þskj. 1268.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[16:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:48.

---------------