Fundargerð 150. þingi, 96. fundi, boðaður 2020-05-04 15:00, stóð 15:01:08 til 19:46:11 gert 5 8:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

mánudaginn 4. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Aðalmaður tekur sæti á ný.

[15:01]

Horfa

Forseti bauð Þórunni Egilsdóttur velkomna aftur eftir veikindaleyfi.


Breyting á þingfundasvæði.

[15:01]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir breyttu fyrirkomulagi á þingfundasvæði vegna nálægðarreglu.


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 687. mál. --- Þskj. 1161.

[15:02]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Vinna við stjórnarskrárbreytingar.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Biðlistar í valkvæðar aðgerðir.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Kostnaður fyrirtækja vegna eftirlits.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Umhverfismál.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Vinnulag við gerð aðgerðapakka.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Rekstrarleyfi í fiskeldi.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 718. mál (skuldbindingar og losunarheimildir). --- Þskj. 1229.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 720. mál (EES-reglur, plastvörur). --- Þskj. 1238.

[17:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 1. umr.

Stjfrv., 734. mál (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara). --- Þskj. 1269.

[19:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:46.

---------------