Fundargerð 150. þingi, 99. fundi, boðaður 2020-05-06 23:59, stóð 16:21:54 til 00:05:09 gert 7 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

miðvikudaginn 6. maí,

að loknum 98. fundi.

Dagskrá:


Um fundarstjórn.

Klæðaburður þingmanna.

[16:21]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:26]

Horfa


Frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 726. mál. --- Þskj. 1255, nál. 1322, brtt. 1323, 1324 og 1326.

[16:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 704. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1212.

[21:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 705. mál (frelsi launþega til flutninga, samvinna á sérstökum sviðum utan fjórfrelsis). --- Þskj. 1213.

[21:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 706. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1214.

[21:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Utanríkisþjónusta Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 716. mál (skipun embættismanna o.fl.). --- Þskj. 1227.

[21:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 717. mál (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi). --- Þskj. 1228.

[22:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[00:03]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 00:05.

---------------