Fundargerð 150. þingi, 100. fundi, boðaður 2020-05-07 10:30, stóð 10:31:30 til 23:03:40 gert 7 23:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

fimmtudaginn 7. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Álfheiður Eymarsdóttir tæki sæti Smára McCarthys, 10. þm. Suðurk.


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Orð ráðherra um forsendur lífskjarasamninganna.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Forsendur fyrir ríkisstuðningi við fyrirtæki.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Verðbólguspár.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Kostnaður við nýjan Landspítala.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Breyting á útlendingalögum.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.

[Fundarhlé. --- 11:06]


Frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 726. mál. --- Þskj. 1255, nál. 1322, brtt. 1323, 1324 og 1326.

[11:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, 3. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 624.

Enginn tók til máls.

[11:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1347).


Brottfall ýmissa laga, 3. umr.

Stjfrv., 529. mál (úrelt lög). --- Þskj. 871.

Enginn tók til máls.

[11:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1348).


Utanríkis- og alþjóðamál.

Skýrsla utanr.- og þrsvmrh., 749. mál. --- Þskj. 1295.

[11:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjáraukalög 2020, 2. umr.

Stjfrv., 724. mál. --- Þskj. 1253, nál. 1333 og 1336, brtt. 1334, 1335, 1337, 1338, 1339, 1340, 1341, 1342, 1343, 1344 og 1345.

[16:27]

Horfa

[Fundarhlé. --- 21:50]

[22:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[23:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:03.

---------------