Fundargerð 150. þingi, 103. fundi, boðaður 2020-05-13 15:00, stóð 15:01:35 til 19:53:44 gert 14 8:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

miðvikudaginn 13. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aftökur án dóms og laga. Fsp. RBB, 527. mál. --- Þskj. 869.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga. Fsp. HHG, 624. mál. --- Þskj. 1052.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðsla yrði að lokinni umræðu um 3. dagskrármál.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Flugsamgöngur til og frá landinu.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Verðtrygging og bifreiðastyrkur.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samningur ríkisins við erlenda auglýsingastofu.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Frumvarp um einkarekna fjölmiðla.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Fjárhagsstaða stúdenta.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Kosning varamanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður, í stað Eydísar Örnu Líndal, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Helga Lára Hauksdóttir.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Stjfrv., 725. mál. --- Þskj. 1403, brtt. 1409.

[15:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ávana- og fíkniefni, 2. umr.

Stjfrv., 328. mál (neyslurými). --- Þskj. 372, nál. 1385.

[15:51]

Horfa

Umræðu frestað.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 3. umr.

Stjfrv., 725. mál. --- Þskj. 1403, brtt. 1409.

[16:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1420).


Ávana- og fíkniefni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 328. mál (neyslurými). --- Þskj. 372, nál. 1385.

[16:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 19:53.

---------------