Fundargerð 150. þingi, 106. fundi, boðaður 2020-05-20 15:00, stóð 15:01:16 til 16:29:04 gert 22 8:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

miðvikudaginn 20. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Uppbygging í Helguvík.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Leigufélög, rekstur spilakassa.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Bergþjór Ólason.


Grásleppuveiði og strandveiðar.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 383. mál (öldungaráð). --- Þskj. 489.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 611. mál (óbyggt víðerni). --- Þskj. 1030.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ávana- og fíkniefni, 3. umr.

Stjfrv., 328. mál (neyslurými). --- Þskj. 1460.

[15:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa). --- Þskj. 354.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 383. mál (öldungaráð). --- Þskj. 489.

[16:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1469).


Náttúruvernd, frh. 3. umr.

Stjfrv., 611. mál (óbyggt víðerni). --- Þskj. 1030.

[16:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1470).


Ávana- og fíkniefni, frh. 3. umr.

Stjfrv., 328. mál (neyslurými). --- Þskj. 1460.

[16:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1471).


Stimpilgjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa). --- Þskj. 354.

[16:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1472).

Fundi slitið kl. 16:29.

---------------