Fundargerð 150. þingi, 109. fundi, boðaður 2020-05-28 10:30, stóð 10:30:29 til 21:11:28 gert 29 9:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

fimmtudaginn 28. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Lengd og tilhögun þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um. Forseti gat þess einnig að hlé yrði á þingfundi milli 13 og 13.30.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Aftökur án dóms og laga. Fsp. RBB, 527. mál. --- Þskj. 869.

Kafbátaleit. Fsp. AIJ, 427. mál. --- Þskj. 584.

Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga. Fsp. HHG, 624. mál. --- Þskj. 1052.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[10:31]

Horfa

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:34]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Skattlagning eignarhalds á kvóta.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Undirbúningur við opnun landamæra.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Strandveiðar og veiðar með snurvoð.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Frumvarp um skilgreiningu tengdra aðila í sjávarútvegi.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Opnun landamæra 15. júní.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Um fundarstjórn.

Eigin ummæli í óundirbúinni fyrirspurn.

[11:10]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Fjáraukalög 2020, 1. umr.

Stjfrv., 841. mál. --- Þskj. 1488.

[11:12]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:45]

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 1. umr.

Stjfrv., 843. mál (mótframlagslán). --- Þskj. 1490.

[14:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[14:45]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:46]

Horfa


Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 2. umr.

Stjfrv., 811. mál. --- Þskj. 1424, nál. 1497 og 1538, brtt. 1498 og 1537.

[14:46]

Horfa

[17:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðar, 2. umr.

Stjfrv., 773. mál (innlögn atvinnuleyfis). --- Þskj. 1325, nál. 1496.

[17:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntasjóður námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 329. mál. --- Þskj. 373, nál. 1477, 1479, 1481 og 1483, brtt. 1478, 1480, 1482 og 1539.

[18:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjöleignarhús, 2. umr.

Stjfrv., 468. mál (hleðslubúnaður fyrir rafbíla). --- Þskj. 682, nál. 1484.

[20:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:10]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:11.

---------------