Fundargerð 150. þingi, 110. fundi, boðaður 2020-05-29 10:30, stóð 10:30:52 til 22:21:53 gert 2 10:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

föstudaginn 29. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Fyrirkomulag nefndafunda.

[10:31]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á fyrirkomulagi á fundum fastanefnda.


Þingfundasvæði.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að frá með þessum degi færu þingfundir fram með hefðbundnum hætti.


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert kl. 11.30 og atkvæðagreiðslur yrðu að því loknu.


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afsökunarbeiðni þingmanns.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Friðriksson.

[Fundarhlé. --- 11:10]


Kosning aðalmanns í landskjörstjórn í stað Ingibjargar Ingvadóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Ólafía Ingólfsdóttir.


Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins.

Beiðni um skýrslu MH o.fl., 882. mál. --- Þskj. 1541.

[11:32]

Horfa


Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 811. mál. --- Þskj. 1424, nál. 1497, 1536 og 1538, brtt. 1498 og 1537.

[11:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Leigubifreiðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 773. mál (innlögn atvinnuleyfis). --- Þskj. 1325, nál. 1496.

[12:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Atkvæðaskýringar þingmanna.

[12:21]

Horfa

Forseti ræddi atkvæðaskýringar þingmanna.

[Fundarhlé. --- 12:41]


Menntasjóður námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 329. mál. --- Þskj. 373, nál. 1477, 1479, 1481 og 1483, brtt. 1478, 1480, 1482 og 1539.

[12:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjöleignarhús, frh. 2. umr.

Stjfrv., 468. mál (hleðslubúnaður fyrir rafbíla). --- Þskj. 682, nál. 1484.

[13:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 13:41]

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]

Horfa


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 2. umr.

Stjfrv., 813. mál (framlenging hlutabótaleiðar). --- Þskj. 1427, nál. 1545 og 1557, brtt. 1546 og 1561.

[15:02]

Horfa

[15:56]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 15:56]

[17:00]

Útbýting þingskjala:

[17:00]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:59]

[19:30]

Útbýting þingskjala:

[19:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 20:59]

[21:23]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:24]

Horfa


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 813. mál (framlenging hlutabótaleiðar). --- Þskj. 1427, nál. 1545, 1557 og 1560, brtt. 1546, 1561 og 1567.

[21:24]

Horfa

[Fundarhlé. --- 21:35]

[22:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 22:21.

---------------