Fundargerð 150. þingi, 113. fundi, boðaður 2020-06-03 15:00, stóð 15:00:59 til 17:21:32 gert 4 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

miðvikudaginn 3. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar. Fsp. AFE, 677. mál. --- Þskj. 1142.

Vinna Tryggingastofnunar ríkisins við leiðréttingu búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega. Fsp. HallM, 783. mál. --- Þskj. 1369.

NPA-samningar. Fsp. HallM, 774. mál. --- Þskj. 1327.

[15:01]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025, frh. síðari umr.

Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1094, nál. 1553.

[15:35]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1609) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025.


Varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 864, nál. 1485 og 1492, brtt. 1493.

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Stimpilgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 569. mál (gjaldstofn og helmingsafsláttur). --- Þskj. 935, nál. 1562.

[16:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fasteignalán til neytenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 607. mál (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri). --- Þskj. 1022, nál. 1564.

[16:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:22]

Horfa


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. KJak, 840. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2020). --- Þskj. 1486.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Um fundarstjórn.

Tilhögun atkvæðagreiðslu.

[16:47]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Opinber fjármál, 1. umr.

Stjfrv., 842. mál (samhliða framlagning mála á samkomudegi reglulegs Alþingis haustið 2020). --- Þskj. 1489.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[17:20]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:21.

---------------