Fundargerð 150. þingi, 114. fundi, boðaður 2020-06-08 15:00, stóð 15:00:38 til 19:30:09 gert 9 8:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

mánudaginn 8. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:00]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Umræðu frestað.


Mætingarskylda nefndarmanna á fundi.

[15:01]

Horfa

Forseti fór yfir reglur um mætingarskyldu nefndarmanna og ályktunarbæran nefndarfund.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:06]

Horfa


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsla með yfirlýsingu, svör við fyrirspurnum.

[15:07]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:30]

Horfa


Samningar við Reykjavíkurborg um sölu lands.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Breyttar reglur um móttöku ferðamanna.

[15:43]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Kjaradeila hjúkrunarfræðinga.

[15:50]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Efnahagslegur ábati af opnun landsins.

[15:57]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Skimanir ferðamanna.

[16:04]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Á. Andersen.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[16:13]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[16:14]

Horfa


Stimpilgjald, 3. umr.

Stjfrv., 569. mál (gjaldstofn og helmingsafsláttur). --- Þskj. 1611.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteignalán til neytenda, 3. umr.

Stjfrv., 607. mál (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri). --- Þskj. 1612, brtt. 1640.

[16:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntasjóður námsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 329. mál. --- Þskj. 1558, nál. 1628 og 1637, brtt. 1634.

[16:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjöleignarhús, 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (hleðslubúnaður fyrir rafbíla). --- Þskj. 1559, nál. 1635, brtt. 1636.

[17:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 1610.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 3. umr.

Stjfrv., 608. mál (sóttvarna- og einangrunarstöðvar). --- Þskj. 1407, nál. 1633.

[17:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, síðari umr.

Stjtill., 634. mál. --- Þskj. 1072, nál. 1631.

[17:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 447. mál (skil ársreikninga). --- Þskj. 623, nál. 1632.

[18:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging og rekstur fráveitna, 2. umr.

Stjfrv., 776. mál (átak í fráveitumálum). --- Þskj. 1355, nál. 1623.

[18:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 922. mál (viðbótarlokunarstyrkir). --- Þskj. 1621.

[19:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[19:27]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:30.

---------------