Fundargerð 150. þingi, 116. fundi, boðaður 2020-06-12 12:30, stóð 12:30:55 til 21:54:15 gert 15 10:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

föstudaginn 12. júní,

kl. 12.30 miðdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[12:30]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Umræðu frestað.


Frestun á skriflegum svörum.

Ræstingaþjónusta. Fsp. AIJ, 830. mál. --- Þskj. 1454.

[12:31]

Horfa

[12:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála úr nefndum.

[12:33]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:41]

Horfa


Traust í stjórnmálum.

[13:42]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Afskipti fjármálaráðuneytis af ráðningu ritstjóra.

[13:49]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Greiðslur til atvinnulausra.

[13:56]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Fyrirspurn um sölu fullnustueigna Íbúðalánasjóðs.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Skerðing réttinda í skjóli Covid-faraldurs.

[14:09]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður, í stað Þuríðar Bernódusdóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Jósteinn Þorgrímsson.


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 447. mál (skil ársreikninga). --- Þskj. 1660.

[14:16]

Horfa

Umræðu frestað.


Uppbygging og rekstur fráveitna, 3. umr.

Stjfrv., 776. mál (átak í fráveitumálum). --- Þskj. 1661.

[16:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 922. mál (viðbótarlokunarstyrkir). --- Þskj. 1621.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 3. umr.

Stjfrv., 640. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1669.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 3. umr.

Stjfrv., 712. mál (markmið og hlutverk). --- Þskj. 1220.

[17:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðagjöf, 3. umr.

Stjfrv., 839. mál. --- Þskj. 1670.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður, 3. umr.

Stjfrv., 711. mál. --- Þskj. 1671.

[17:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 2. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 426, nál. 1663, brtt. 1664.

[17:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 609. mál (rafræn afgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 1028, nál. 1682.

[17:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. KJak, 840. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2020). --- Þskj. 1486, nál. 1683.

[17:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber fjármál, 2. umr.

Stjfrv., 842. mál (samhliða framlagning mála á samkomudegi reglulegs Alþingis haustið 2020). --- Þskj. 1489, nál. 1679.

[17:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:17]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:18]


Lengd þingfundar, frh. umr.

[18:31]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[18:32]

Horfa


Ársreikningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 447. mál (skil ársreikninga). --- Þskj. 1660.

Enginn tók til máls.

[18:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1697).


Uppbygging og rekstur fráveitna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 776. mál (átak í fráveitumálum). --- Þskj. 1661.

[18:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1698).


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 922. mál (viðbótarlokunarstyrkir). --- Þskj. 1621.

[18:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1699).


Vörumerki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 640. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1669.

[18:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1700).


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 712. mál (markmið og hlutverk). --- Þskj. 1220.

[18:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1701).


Ferðagjöf, frh. 3. umr.

Stjfrv., 839. mál. --- Þskj. 1670.

[18:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1702).


Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 711. mál. --- Þskj. 1671.

[18:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1703).


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 426, nál. 1663, brtt. 1664.

[18:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 609. mál (rafræn afgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 1028, nál. 1682.

[18:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. KJak, 840. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2020). --- Þskj. 1486, nál. 1683.

[18:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinber fjármál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 842. mál (samhliða framlagning mála á samkomudegi reglulegs Alþingis haustið 2020). --- Þskj. 1489, nál. 1679.

[18:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 926. mál (hlutdeildarlán). --- Þskj. 1662.

[18:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[21:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 21:54.

---------------