Fundargerð 150. þingi, 117. fundi, boðaður 2020-06-15 15:00, stóð 15:00:38 til 00:03:37 gert 16 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

mánudaginn 15. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Vilhjálmur Bjarnason tæki sæti Jóns Gunnarssonar, 5. þm. Suðvest.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Tilhögun þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist gera ráð fyrir atkvæðagreiðslum um kvöldmatarleytið.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afsögn formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:18]

Horfa


Yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Opnun landamæra.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Framkvæmdir í Helguvík.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Aðgerðir gegn atvinnuleysi.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Kjaradeila hjúkrunarfræðinga.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Hlutdeildarlán.

[15:56]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Um fundarstjórn.

Afsögn formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.

[16:03]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar atvinnufyrirtækja, 2. umr.

Stjfrv., 814. mál. --- Þskj. 1428, nál. 1691, brtt. 1692.

[16:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 439. mál (þjónustustig, fagráð o.fl.). --- Þskj. 603, nál. 1680, brtt. 1681.

[17:41]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:56]

[20:00]

Útbýting þingskjala:

[20:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 3. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 1704.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 609. mál (rafræn afgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 1705.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. KJak, 840. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2020). --- Þskj. 1486.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber fjármál, 3. umr.

Stjfrv., 842. mál (framlagning mála). --- Þskj. 1706.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar atvinnufyrirtækja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 814. mál. --- Þskj. 1428, nál. 1691, brtt. 1692.

[20:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 439. mál (þjónustustig, fagráð o.fl.). --- Þskj. 603, nál. 1680, brtt. 1681.

[20:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, frh. 3. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 1704.

[20:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1711).


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 609. mál (rafræn afgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 1705.

[20:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1712).


Þingsköp Alþingis, frh. 3. umr.

Frv. KJak, 840. mál (samkomudagur reglulegs Alþingis 2020). --- Þskj. 1486.

[20:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1713).


Opinber fjármál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 842. mál (framlagning mála). --- Þskj. 1706.

[20:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1714).


Fimm ára samgönguáætlun 2020--2024, síðari umr.

Stjtill., 434. mál. --- Þskj. 598, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1688.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034, síðari umr.

Stjtill., 435. mál. --- Þskj. 599, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1689 og 1690.

[20:54]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 00:03.

---------------