Fundargerð 150. þingi, 120. fundi, boðaður 2020-06-18 23:59, stóð 15:01:05 til 03:20:09 gert 19 8:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

fimmtudaginn 18. júní,

að loknum 119. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

Ræstingaþjónusta. Fsp. AIJ, 835. mál. --- Þskj. 1459.

Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar. Fsp. AFE, 677. mál. --- Þskj. 1142.

Lögbundin verkefni ráðuneytisins. Fsp. BLG, 816. mál. --- Þskj. 1438.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 690. mál. --- Þskj. 1164.

Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga. Fsp. HHG, 624. mál. --- Þskj. 1052.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Kostnaður ráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum. Fsp. BN, 809. mál. --- Þskj. 1418.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Horfa


Fimm ára samgönguáætlun 2020--2024, frh. síðari umr.

Stjtill., 434. mál. --- Þskj. 598, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1688.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034, frh. síðari umr.

Stjtill., 435. mál. --- Þskj. 599, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1689 og 1690.

[15:04]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:55]

[19:31]

Horfa

[22:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--12. mál.

Fundi slitið kl. 03:20.

---------------