Fundargerð 150. þingi, 123. fundi, boðaður 2020-06-23 11:30, stóð 11:30:13 til 12:00:28 gert 24 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

þriðjudaginn 23. júní,

kl. 11.30 árdegis.

Dagskrá:


Embættismaður fastanefndar.

[11:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jón Þór Ólafsson hefði verið kjörinn formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.

[11:30]

Útbýting þingskjala:


Sorgarorlof foreldra.

Fsp. BN, 653. mál. --- Þskj. 1107.

[11:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Lán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald.

Fsp. ÞorS, 905. mál. --- Þskj. 1593.

[11:47]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 12:00.

---------------