Fundargerð 150. þingi, 129. fundi, boðaður 2020-06-29 10:00, stóð 10:00:32 til 21:17:53 gert 1 13:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

mánudaginn 29. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Kveðja til forseta Íslands.

[10:00]

Horfa

Forseti færði forseta Íslands hamingjuóskir með endurkjörið


Varamenn taka þingsæti.

[10:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hildur Sverrisdóttir og Albert Guðmundsson tækju sæti Sigríðar Á. Andersen, 1. þm. Reykv. s., og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 1. þm. Reykv. n.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 10:03]


Samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 662. mál. --- Þskj. 1122, nál. 1739, 1742 og 1743.

[10:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 390. mál. --- Þskj. 523, nál. 1721, frhnál. 1856, brtt. 1722, 1733 og 1750.

[10:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra). --- Þskj. 622, nál. 1857 og 1859.

[10:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 665. mál (vinnutími starfsmanna sem veita persónulega notendastýrða aðstoð). --- Þskj. 1129, nál. 1749.

[11:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 666. mál. --- Þskj. 1130, nál. 1836.

[11:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Atvinnuleysistryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 812. mál (skilvirkari framkvæmd). --- Þskj. 1426, nál. 1758.

[11:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 838. mál (notendaráð). --- Þskj. 1475, nál. 1759.

[11:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Félög til almannaheilla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 181. mál. --- Þskj. 182, nál. 1799.

[11:24]

Horfa


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka). --- Þskj. 1217, nál. 1694, brtt. 1695.

[11:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 721. mál (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga). --- Þskj. 1244, nál. 1707.

[11:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 843. mál (mótframlagslán). --- Þskj. 1490, nál. 1745.

[11:30]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 718. mál (skuldbindingar og losunarheimildir). --- Þskj. 1229, nál. 1752, brtt. 1753.

[11:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 436. mál (viðaukar). --- Þskj. 600 (með áorðn. breyt. á þskj. 1696).

Enginn tók til máls.

[11:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1916).


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir, 1. umr.

Frv. meiri hluta atvinnuveganefndar, 944. mál (Ferðaábyrgðasjóður). --- Þskj. 1798.

[11:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 939. mál (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað). --- Þskj. 1754.

[12:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 960. mál. --- Þskj. 1870.

[12:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 957. mál. --- Þskj. 1858.

[12:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 715. mál (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi). --- Þskj. 1223, nál. 1763.

[12:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1277, nál. 1648 og 1666, frhnál. 1874 og 1881.

[14:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 701. mál (stjórn og eftirlit). --- Þskj. 1183, nál. 1839 og 1888.

[15:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 2. umr.

Stjfrv., 610. mál (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur). --- Þskj. 1029, nál. 1732 og 1863, brtt. 1891.

[15:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 720. mál (EES-reglur, plastvörur). --- Þskj. 1238, nál. 1756 og 1757.

[17:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 2. umr.

Stjfrv., 734. mál (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara). --- Þskj. 1269, nál. 1737, brtt. 1740.

[17:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, 2. umr.

Stjfrv., 713. mál. --- Þskj. 1221, nál. 1801.

[18:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2020, 2. umr.

Stjfrv., 841. mál. --- Þskj. 1488, nál. 1771, 1864 og 1882, brtt. 1772, 1773, 1774, 1865, 1883 og 1884.

[18:35]

Horfa

[19:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:04]


Breyting á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 715. mál (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi). --- Þskj. 1223, nál. 1763.

[20:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1277, nál. 1648 og 1666, frhnál. 1874 og 1881.

[20:30]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 701. mál (stjórn og eftirlit). --- Þskj. 1183, nál. 1839 og 1888.

[20:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samkeppnislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 610. mál (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur). --- Þskj. 1029, nál. 1732 og 1863, brtt. 1891.

[20:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 720. mál (EES-reglur, plastvörur). --- Þskj. 1238, nál. 1756 og 1757.

[20:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 734. mál (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara). --- Þskj. 1269, nál. 1737, brtt. 1740.

[20:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 713. mál. --- Þskj. 1221, nál. 1801.

[20:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2020, frh. 2. umr.

Stjfrv., 841. mál. --- Þskj. 1488, nál. 1771, 1864 og 1882, brtt. 1772, 1773, 1774, 1865, 1883 og 1884.

[20:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 20:56]

[21:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 25. mál.

Fundi slitið kl. 21:17.

---------------