Fundargerð 150. þingi, 132. fundi, boðaður 2020-08-27 10:30, stóð 10:30:51 til 16:24:00 gert 28 10:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

fimmtudaginn 27. ágúst,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[10:30]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 27. ágúst 2020.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:35]

Horfa


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 690. mál. --- Þskj. 1164.

Kostnaður ráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum. Fsp. BN, 809. mál. --- Þskj. 1418.

Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir. Fsp. ÓÍ, 124. mál. --- Þskj. 124.

Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti. Fsp. ÓÍ, 113. mál. --- Þskj. 113.

Ráðningar einstaklinga með skerta starfsgetu. Fsp. OH, 947. mál. --- Þskj. 1805.

Bætur vegna mistaka í heilbrigðisþjónustu. Fsp. JÞÓ, 474. mál. --- Þskj. 702.

NPA-samningar. Fsp. HallM, 774. mál. --- Þskj. 1327.

Fjöldi umsókna um starfsleyfi. Fsp. JónG, 860. mál. --- Þskj. 1515.

Lögbundin verkefni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Fsp. BLG, 851. mál. --- Þskj. 1506.

[10:36]

Horfa

[10:37]

Útbýting þingskjala:


Staða mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[10:37]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:27]


Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, fyrri umr.

Stjtill., 968. mál. --- Þskj. 2031.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

[16:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------